Cover image
Profile

Sif höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili

0

·

Kerhólar, Selfoss

·

Open until 15:00

Ég heiti Sif Sigurðardóttir og er hjúkrunarfræðingur og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili. Ég tek að mér bæði börn og fullorðna. Ég hef lokið CST1-CST2-SER1-SER2-CTTB1-CSP1. Ég er einnig að stunda nám í aromatherapy og get boðið upp á slökunarnudd með blöndun á nuddolíu sem er sniðin að þínum þörfum.

Location

Kerhólar, Selfoss, Iceland

Directions