Čeština
Í þessari meðferð er unnið með vandamál sem gæti hafa fylgt dáleiðsluþega úr fyrra lífi/lífum og verið hamlandi í gegnum allt núverandi líf.
Dáleiðslumeðferð hentar vel fyrir þau sem vilja finna orsök vandamála sinna og vinna í henni til að bæta lífsgæði sín.
Í dáleiðslu til sjálfseflingar er unnið með undirvitundinni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt til að efla og styrkja ákveðna þætti andlegrar hliðar. Þessi aðferð virkar vel fyrir þau sem vilja til dæmis hvatningu fyrir próf, jákvæðari hugsun, betri svefn/svefnvenjur, bætt samskipti og fleira. Hér er í raun verið að hugsa dáleiðsluna sem öfluga hvatningu án þess að þurfa að fara á dýptina. Fyrir djúpstæð vandamál og varanlegar breytingar mæli ég með dáleiðslumeðferð.
Komdu í Reiki orkuheilun með djúpslökun og fallegum tónum