Pro podniky
Čeština
Vybrat službu
F
Fjarþjálfun 1on1 - viðtal - kennsla og ástandsmæling
30 min
Við tökum fund í WorldClass Vatnsmýri eða á zoom eða símtal og förum yfir stöðuna. Við smíðum matarplan og æfingarplan sem hentar þér, einnig er valmöguleiki á matardagbók þar sem er farið yfir mataræðið nokkrum x í viku. Uppskriftabók fylgir með öllum plönum. Ef þú kemur í Vatnsmýri getum við tekið stutta kennslu á lóðin og tækin.
Einkatími - Kennsla í líkamsrækt
50 min
Einkaþjálfun á tæki og lóð í World Class Vatnsmýri.