Pro podniky
Čeština
Vybrat službu
30 mín einkakennsla
30 min
Hentar best ef þú vilt einbeita þér að einu atriði í tímanum, t.d. bara járnahögg, bara vipp eða bara drive. Æfingaboltar og/eða leiga á golfhermi er innifalið í verðinu.
45 mín einkakennsla
45 min
Hentar best ef þú vilt fara yfir tvö atriði í tímanum, t.d. járnahögg og drive, eða vipp og pútt. Þessi tími býður upp á meiri dýpt í kennslunni og tækifæri til að fá heildrænni yfirsýn yfir það sem skiptir mestu máli. Æfingaboltar og/eða leiga á golfhermi er innifalið í verðinu.
60 mín einkakennsla
60 min
Hentar best ef þú vilt vinna í fjölbreyttum atriðum, t.d. járnahögg, drive og vipp. Þetta er besta leiðin til að fara ítarlega yfir það sem skiptir mestu máli og fá hagnýt ráð sem þú getur tekið með þér út á völl. Æfingaboltar og/eða leiga á golfhermi er innifalið í verðinu.