facebook pixel
Vybrat službu

F
Fyrsti tíminn
60 min

Í fyrsta tíma er farið yfir heilsufarssögu t.d. hvað gerðist eða hvernig byrjaði vandamálið, hefur þetta gerst áður o.s. Einnig er farið í líkamsstöðu- og hreyfigreiningu, ásamt því að ýmis bæklunarpróf eru framkvæmd til þess að reyna að komast að því hvað er upprunni vandamálsins. Þegar er búið að fara yfir þetta allt þá hefst osteopata-meðferðin.

E
Endurkoma
30 min

Haldið er áfram að vinna í vandamálinu. Meðferðin sem byrjað á í fyrsta tíma (eða tímunum á undan) er haldið áfram.