Pro podniky
Čeština
Vybrat službu
Fótaaðgerð
60 min
Fótaaðgerðin felst í því að byrjar er á góðu fótabaði. Neglur hreinsaðar, klipptar og þynntar eftir þörfum. Líka eru inngrónar neglur meðhöndlaðar. Sigg og líkþorn fjarlægt. Vörturmeðhöndlaðar. Silikon meðferð ef þarf. Ráðgjörf varðandi mikilvægi almenna fótahirðu og heilbrigði fóta. Gott rakagefandi krem ásamt góðu nuddi í lok tímans.
Styttri fótaaðgerð
30 min
Fótaaðgerð. Vörtumeðferð, fjarlægja líkþorn, snyrting, klipping á nöglum. Inngróin nögl. Hér er verið að vinna með eitthvað eitt sem þarfnast lagfæringar.