For business
English
Choose a service
A
Almenn Fótaaðgerð
60 min
Byrjað á fótabaði, sigg skafið, negglur klipptar og þynntar ef þarf, unnið er á líkþorni og/eða inngrónum nöglum ef þarf. Hælar og tær pússaðir áður en léttur skrúbbur, krem borið á Ástand fóta metin og leiðbeint um val á skóm.
F
Fótaaðgerð öryrkjar og 67 ára +
60 min
Byrjað á fótabaði, sigg skafið, negglur klipptar og þynntar ef þarf, unnið er á líkþorni og/eða inngrónum nöglum ef þarf. Hælar og tær pússaðir áður en léttur skrúbbur, krem borið á Ástand fóta metin og leiðbeint um val á skóm.
S
Smáaðgerð án fótabaðs, klipping nagla, líkþorn ofl
30 min
Tekið á einu af eftirtöldu. Líkþorn fjarlægð, vörtumeðferð, inngróin tánögl, negglur klipptar.
S
Spangarmeðferð
30 min
Spöng sett á niðurgróna tánögl
S
Spangarmeðferð með aðgerð
30 min
Spöng sett á eftir fótaaðgerð