For business
English
Choose a service
Frelsi frá nikótíni
Frelsi frá nikótíni er einstaklingsmiðuð dáleiðslumeðferð sem styður þig í að losna undan nikótínfíkn á mildan, öruggan og varanlegan hátt. Í meðferðinni er unnið með undirmeðvitundina til að: • draga úr löngun í nikótín • rjúfa gamla vana og tengingar • styrkja innri ákvörðun og sjálfsstjórn • skapa ró, öryggi og jafnvægi í líkama og huga Lögð er áhersla á að þú upplifir sjálfan þig sem frjálsan einstakling sem þarfnast ekki nikótíns.
Dáleiðsla
Gift voucher details
Gift voucher details