For business
English
Choose a service
Evolt líkamsskanninn
Evolt endurkoma
Í endurkomutímum berum við saman mælingar og metum árangurinn. Mikilvægt er að muna að vera á fastandi.
Nudd
Triggerpunktanudd og djúpvefjanudd
Fjarþjálfun
Í fyrsta hitting í fjarþjálfun þá hittumst við í World Class Ögurhvarfi. Farið er í Evolt líkamsskannann og við ræðum niðurstöður og setjum niður þín markmið. Tökum spjallið og ræðum saman um hvernig þú vilt æfa og hver séu þínar áherslur. Ég bý svo til sérsniðið prógramm út frá því. Seinni Evolt mælingin er svo ca 4 vikum eftir fyrsta hitting og þar metum við árangur og hvernig er búið að ganga. Hægt er að bóka stakan tíma aukalega í sal til að fara yfir prógrammið sé þess óskað.
Gift voucher details
Gift voucher details