Heilsuhönnun - frá verkjum til vellíðunar
6
·
Þverholt 14, Reykjavík, Iceland
·
Ouvert jusqu'à 17:00
Les personnes
Sóley Stefáns Sigrúnardóttir
A propos de
Heilsuhönnun: Hönnum þína leið frá verkjum til vellíðunar
heilsuhonnun.is
VERKJAENDURFERLUN (Pain Reprocessing Therapy).
Ef þú ert að glíma við langvinna verki eins og bakverki/stoðkerfisverki, mígreni, vefjagigt - eða önnur þrálát vandamál eins og iðraólgu og hefur ekki fundið svör mæli ég með að skoða PRT verkjaendurferlun.
PRT er gagnreynd aðferð byggð á taugavísindum sem hefur hjálpað fjölda fólk að komast frá verkjum til vellíðunar.
HEILDRÆN HEILSUHÖNNUN & MARKÞJÁLFUN
Fyrir þig ef þú vilt setja heilsuna á teikniborðið og móta þína leið í átt að bættri heilsu. Við nýtum hönnunarhugsun, heilsumarkþjálfun, PRT, jákvæða sálfræði og jóga eftir því sem við á fyrir þig.
Þverholt 14, Reykjavík, Iceland
Instructions