Pour le business
Français
Choisir un service
Hreinsun á lakkvörn
240 min
Yfirborð lakkvarnar er hreinsað eins vel og kostur er og bílinn þrifinn að innan. Ef mössunar er þörf þá þarf að bóka tíma í lagfæringu.
Lagfæring á lakkvörn eftir tjón.
480 min
Við bókun þarf að tilgreina þá parta bifreiðar sem lagfæra þarf. Einnig þarf að senda okkur tjónanúmer og uppýsingar um tryggingafélag eða verkstæði sem greiðir fyrir lagfæringu.
Bóka tíma í skoðun og fá tilboð fyrir notaðan bíl.
60 min
Bifreið er skoðuð með sterkum ljósum og umfang undirvinnu metið. Viðskiptavinur fær svo skriflegt verðtilboð að lokinni skoðun. Ekkert gjald er tekið fyrir þessa þjónustu.