facebook pixel
Choose a service

S
Sogæðanudd
75 min

70-75 mín nuddmeðferð sem hraðar hreinsun úrgangsefna úr líkamanum, vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun og gefur djúpa slökun.

K
Klassískt nudd
60 min

Einstaklingsmiðuð nuddmeðferð. Leitast er við að mýkja vöðva og vöðvafestur, draga úr spennu og þreytuverkjum, örva blóðrás og auka almenna vellíðan nuddþegans. Unnið er eftir þörfum hvers og eins.

P
Partanudd
30 min

30 mín nuddmeðferð þar sem eitt ákveðið líkamssvæði er nuddað (t.d. bak og axlir).

S
Svæðanudd
45 min

45 mín nuddmeðferð sem byggir á þeirri kenningu að í fótum séu svæði og punktar sem tilheyra ákveðnum líkamspörtum, líffærum og líffærakerfum. Auk þess sem unnið er með orkubrautir í svæðanuddi og er markmið þess að stuðla að andlegu og líkamlegu jafnvægi og vellíðan.

S
Slökunarnudd
60 min

60 mín nuddmeðferð þar sem leitast er við að ná slökun og losa um streitu. Klukkutími þar sem þú ert bara með sjálfum þér og róandi tónlist.

H
Heildrænt nudd
50 min

50 mín nuddmeðferð. Heildrænt nudd gengur út frá því að hugur, líkami og sál sé ein heild, það er ekki bundið ákveðnum nuddformum heldur er þörfum nuddþega mætt hverju sinni. Áhersla er lögð á slökun, flæði, tengingu og endurnæringu á líkama og sál.