Choose a service

Kynningartími
30 min

Stundum er gott að byrja á einföldu spjalli til að sjá hvort orkan passar. Í þessu 30 mínútna samtali fáum við tækifæri til að kynnast, tala um hvað þú ert að leita eftir og hvort Samfylgd í sjálfsvinnu sé rétti staðurinn fyrir þig. Engin skuldbinding – bara mjúk tenging og rými til að hlusta og finna hvernig það situr í hjartanu

My very first service
90 min

Samfylgd í sjálfsvinnu eru tímar þar sem sameinast samtal og heilun. Fyrri hluti tímans er samtal, þar sem þú færð að skoða og setja orð á það sem er að gerast innra með þér. Seinni hluti tímans er heilun á bekk, þar sem þú færð að slaka á og leyfa líkamanum og taugakerfinu að hvílast.

Samfylgd í sjálfsvinnu
120 min

Samfylgd í sjálfsvinnu eru tímar þar sem sameinast samtal og heilun. Fyrri hluti tímans er samtal, þar sem þú færð að skoða og setja orð á það sem er að gerast innra með þér. Seinni hluti tímans er heilun á bekk, þar sem þú færð að slaka á og leyfa líkamanum og taugakerfinu að hvílast.