Choose a service

Stakur tími í Næringar- & lífsstílsráðgjöf
60 min

Anna Lind býður upp á stakan tíma í næringar- & lífsstílsráðgjöf út frá fræðum Functional Medicine. Innifelur 60 mínútna Zoom viðtal. Ásamt 2-3klst forvinnu og eftirvinnu - til þess að viðskiptavinurinn fái sem mest út úr tímanum. Ef þú ert orkulaus, þjáist af magavandamálum, Candida sveppasýkingu, SIBO, sjálfsofnæmissjúkdómum eða bólgum í líkamanum, vilt léttast, losna undan streitu eða einfaldlega líða betur í eigin líkama þá get ég aðstoðað þig að líða betur! Functional Medicine snýst um að finna rót vandamálsins og vinna út frá henni, en ekki einungis að bæla niður einkennin. Nánari upplýsingar hér: https://holistic.is/naeringar-lifsstilsradgjof Staðsetning: býð upp á ráðgjöf í gegnum Zoom.