For business
English
Choose a service
✂️ Snyrting ✂️
Í snyrtingu er hundurinn klipptur eftir óskum eigandans eða í tegunda klippingu. Innifalið: Bað, blástur, klær klipptar og feldur snyrtur. Verð fer eftir ástandi felds, hegðun og þyngds hunds. Hærra gjald er fyrir hunda í yfirþyngd.
🫧 Bað & blástur 🫧
Hundur baðaður vel. 2x sjampó umferðir og næring eftir þörfum felds. Innifalið: bað, blástur & klær klipptar. Verð fer eftir ástandi felds, hegðun og þyngd hunds. *Ef greiða þarf úr miklum og þéttum flækjum vinsamlegast látið vita í bókun.
Shave down
Í rakstri er hvutti rakaður niður í heild eða eftir óskum eiganda. Innifalið er rakstur, bað, blástur & klær klipptar. Verð fer eftir ástandi felds, hegðun & þyngd hunds.
💅 Klóa klipping 💅
Klær klipptar og rakað undir þóf um eftir þörfum og borið á loppukrem.
🐶Fyrsta heimsókn 6mán&yngri🐶
Því yngri sem hvolpar byrja koma í snyrtingu því betra. En aldrei fyrr en allar bólusetningar eru til staðar. Mælt er með að þeir komi amk 1x fyrir 6 mán aldur því um það leyti byrjar svokallaða hræðslu tímabil. Í fyrstu heimsókn tek ég mér tíma til að kynnast hundinum og hann mér. Kynni hann fyrir helstu tólum og tækum, skæri, rakvélum og blásaranum. Innifalið: bað, rólegur blástur og klær klipptar. Oftast reyni ég einnig að klippa frá augum og snyrta frá kynfærum.
Gift voucher details
Gift voucher details