facebook pixel
Choose a service

Viðtal og greining
120 min

Viðtal og greining er skönnun á líkamanum í Rayonex tíðnitæki, líffærakerfi líkamans er skannað til að finna og vinna úr skekkjum í orkukerfi líkamans. Meðferðin getur flýtt fyrir viðgerðarferli líkamans. Meðferðin tekur allt að 2 tíma. Notandinn einfaldlega leggst á þægilegan bekk, hallar sér aftur og slakar á meðan á meðferð stendur. Bylgjur á hárnákvæmum tíðnum leika um allan líkamann og styðja við aukna virkni frumna.

Greining og meðferð
90 min

Greining og meðferð er tími þar sem tíðnir í orkusviði líffærakerfa líkamans eru mældar, til að finna og vinna úr skekkjum í orkukerfi líkamans. Meðferðin getur flýtt fyrir viðgerðarferli líkamans. Meðferðin tekur uþb. 90 mínútur. Notandinn einfaldlega leggst á þægilegan bekk, hallar sér aftur og slakar á meðan greining og meðferð stendur. Bylgjur á hárnákvæmum tíðnum leika um allan líkamann og styðja við aukna virkni frumna.

Eftirmeðferð
75 min

Eftirmeðferð er endurkoma sem byggir á fyrri greiningum, með hjartalínurita eða tíðnigreini. Meðferðin getur flýtt fyrir viðgerðarferli líkamans. Meðferðin tekur uþb. 60 mínútur. Notandinn einfaldlega leggst á þægilegan bekk, hallar sér aftur og slakar á meðan að meðferð stendur. Bylgjur á hárnákvæmum tíðnum leika um allan líkamann og styðja við aukna virkni frumna.

Bætiefnagreining
60 min

Viltu vita hvort bætiefnin eða annað sem þú ert að taka styðji við orkubúskap líkamans? Þá bókar þú þennan tíma. Þú kemur með þau bætiefni og annað sem þú ert að taka inn og við mælum hvort það styðji við orkubúskapinn. Tíminn er klukkutími og ef mælingin tekur skemmri tíma þá færðu tíðnimeðferð sem fyllir upp í tímann, s.s. fyrir orkustöðvarnar eða orkubúskap líkamans.