English
Léttur til miðlungs þrýstingur í nuddstrokum. Í partanuddi er unnið með vandamálasvæði eftir þörfum hvers og eins. t.d. er hægt að leggja áherslu á háls, mjóbak eða fætur. Notaðar eru fjölbreyttar nuddstrokur með léttum þrýstingi og leitast er við að mýkja vöðva og ná fram slökun.
Léttur til miðlungs þrýstingur í nuddstrokum. Leitast er við að mýkja vöðva og ná fram slökun. Notaðar eru fjölbreyttar nuddstrokur með léttum þrýstingi sem stuðla að hreyfingu blóðrásar og sogæðavökva.
Léttur til miðlungs þrýstingur í nuddstrokum. Leitast er við að mýkja vöðva og ná fram slökun. Notaðar eru fjölbreyttar nuddstrokur með léttum þrýstingi sem stuðla að hreyfingu blóðrásar og sogæðavökva.
Við mælum að sjálfsögðu með 80 mín Lomi Lomi til að fá fulla upplifun. En í 50 mín er meira kynnin á þessari flæðandi og slakandi meðferð með léttum Ty tegjum
Nuddmeðferðinn er djúpvirk og flæðandi með léttum Thai teygjum. Hefur slakandi áhrif á vöðva, taugakerfið, getur hjálpað til við að losa um streitu og stuðla að líkamlegu og andllegur jafnvægi.
Notuð er slakandi lavender aromaolíu blanda til þess að ná fram djúpri slökun. Notaðar eru fjölbreyttar nuddstrokur með léttum þrýstingi til þess að mýkja vöðva, stuðla að hreyfingu blóðrásar og sogæðavökva.
Nuddmeðferðinn er flæðandi með léttum teygjum. Viðkomandi liggur í hliðarlegu í Lomi Lomi meðgönguddi (ekki á meðgöngubekk) Nuddið slakandi áhrif á vöðva, taugakerfið, getur hjálpað til við að losa um streitu og stuðla að líkamlegu og andllegur jafnvægi.