English
Klassískt heilsunudd, heildræn meðferð þar sem vöðvarnir eru nuddaðir með þeim krafti sem hentar hverjum og einum. Nuddið er róandi, eykur blóðflæði ásamt því að draga úr vöðvaspennu og þreytu.
Klassískt heilsunudd, heildræn meðferð þar sem vöðvarnir eru nuddaðir með þeim krafti sem hentar hverjum og einum. Nuddið er róandi, eykur blóðflæði ásamt því að draga úr vöðvaspennu og þreytu.
Heitt steinanudd með ilmkjarnaolíum. Heildræn meðferð sem gefur djúpa slökun og einstaka upplifun. Steinarnir eru hitaðir upp í 50-60 gráður. Líkaminn er nuddaður með mjúkum steinunum. Steinarnir vinna dýpra og mýkja fyrr upp vöðvana. Við nuddið víkka æðarnar vegna hitans og blóðflæði til vöðvanna eykst. Einstök upplifun.
Heitt steinanudd með ilmkjarnaolíum. Heildræn meðferð sem gefur djúpa slökun og einstaka upplifun. Steinarnir eru hitaðir upp í 50-70 gráður. Líkaminn er nuddaður með slípuðum steinunum. Steinarnir vinna dýpra og mýkja fyrr upp vöðvana. Við nuddið víkka æðarnar vegna hitans og blóðflæði til vöðvanna eykst. Einstök upplifun.
Allur líkaminn er nuddaður með léttum strokum sem gefur einstaka slökunar upplifun bæði fyrir líkama og sál. Nuddið hentar þeim sem ekki vilja kröftugt nudd né láta taka djúpt á vöðvunum heldur kjósa frekar slökun og endurnýjun.
Allur líkaminn er nuddaður með léttum strokum sem gefur einstaka slökunar upplifun bæði fyrir líkama og sál. Nuddið hentar þeim sem ekki vilja kröftugt nudd né láta taka djúpt á vöðvunum heldur kjósa frekar slökun og endurnýjun.
Hentar þeim sem eru með stífa, þreytta vöðva og mikla vöðvabólgu. Djúpar og þéttar strokur eru notaðar og unnið er á því svæði sem þarfnast mestrar meðhöndlunar. Nuddið er endurnýjandi og slakandi.
Hentar þeim sem eru með stífa, þreytta vöðva og mikla vöðvabólgu. Djúpar og þéttar strokur eru notaðar og unnið er á því svæði sem þarfnast mestrar meðhöndlunar. Nuddið er endurnýjandi og slakandi.
Parliament Paranudd er ætlað tveimur einstaklingum sem vilja deila rými. Tveir nuddarar og tveir nuddbekkir í einu herbergi. Paranudd er skemmtileg og einstök upplifun fyrir pr eða vini. Nuddið er heilsunudd með áherslu á það sem viðksiptavinurinn þarf. Hreinar ilmkjarnaolíur eru notaðar í blöndu sem gefur einstaka slökun og vellíðan.
Þessi upplifun kemur með viðbót sem inniheldur tvö freyðivínsglös og platta sætum bitum eftir nuddið. Paranudd er ætlað tveimur einstaklingum sem vilja deila rými. Tveir nuddarar og tveir nuddbekkir í einu herbergi. Paranudd er skemmtileg og einstök upplifun fyrir pör eða vini. Nuddið er heilsunudd með áherslu á það sem viðksiptavinurinn þarf. Hreinar ilmkjarnaolíur eru notaðar í blöndu sem gefur einstaka slökun og vellíðan.
Thai nudd er aldagömul lækningaaðferð sem gerð er með orkupunktanuddi. Sagt er það lagi ekki aðeins líkamann heldur einnig andann. Orkupunktanudd sem er gert með þéttum strokum og djúpum þrýsting. Nuddið gefur sveigjanleika í liðum, bætir líkamsstöðu, léttir á sársauka, örvar blóðrásina. Nuddið dregur úr bólgum og þreytu ásamt því að róa taugakerfið.
Thai nudd er aldagömul lækningaaðferð sem gerð er með orkupunktanuddi. Sagt er það lagi ekki aðeins líkamann heldur einnig andann. Orkupunktanudd sem er gert með þéttum strokum og djúpum þrýsting. Nuddið gefur sveigjanleika í liðum, bætir líkamsstöðu, léttir á sársauka, örvar blóðrásina. Nuddið dregur úr bólgum og þreytu ásamt því að róar taugakerfið. Við mælum alltaf með að taka 80 mín í Thai nuddi.
Tranquillity pro sleep massage er einstök nuddmeðferð frá [comfort zone] sem er blanda af einstökum mætti snertingar, hljóði og ilmolíum sem bæta gæði svefns, veitir einstaka slökun og róar taugakerfið. Sérhæfð nuddtækni. frá Kerala Ayurvedic og indonesískum Sea Malay ásamt notkun mjúkra bursta. Gefur húðinni raka og skilur hana eftir silkimjúka. Þessi meðferð veitir fullkomna slökun ásamt því losa um þreytu, streitu og stress og bæta svefn og er endubætandi fyrir taugakerfið.
(Einungis hægt að bóka með annarri nuddmeðferð) Ath. Þegar bóka á meðferð með líkamsskrúbb velur þú líkamsskrúbb og síðan er valið meðferð. Djúphreinsandi og endurnærandi líkamsmeðferð. Eykur blóðflæðið, veitir góða húðflögnun ásamt því að gefa húðinni silkimjúka áferð. Borin er olíu saltskrúbbur og nuddaður með mjúkum strokum um allan líkamann. Skrúbburinn er látin bíða í 10 mín. Eftir það fer viðskiptavinurinn í sturtu og skolar af sér skúbbinn. Unaðsleg meðferð sem er hugsuð sem undirbúningur fyrir nuddmeðferð.