Wybierz usługę

Sérsmíði & sérverkefni
30 min

Ertu með eitthvað sérstakt í huga sem þig langar í en hefur ekki fundið? Við tökum að okkur sérsmíði frá grunni, breytum eldri skartgripum, bætum þá eða hvað sem er.

Ráðgjöf - Giftingarhringar
30 min

Fáðu sérfræðiaðstoð við valið á giftingarhringunum. Hvort sem þið eruð með ákveðnar hugmyndir eða ekki, þá aðstoðar gullsmiðurinn ykkur við valið eða útfærir ykkar óskir.

Ráðgjöf - Trúlofunarhringur
30 min

Fáðu sérfræðiaðstoð við valið á trúlofunarhringnum. Hvort sem þú ert með ákveðnar hugmyndir eða ekki, þá aðstoðar gullsmiður við valið eða útfærir með þér & smíðar hinn fullkomna hring.

Viltu selja gull eða silfur?
30 min

Áttu gamlan skartgrip eða annað úr gulli eða silfri sem þú vilt selja eða endurnýta í nýjan sérsmíðaðan skartgrip? Bókaðu þá tíma með gullsmiðunum okkar.