Wybierz usługę

Ràðgjöf um næringu og hreyfingu
60 min

Er líkaminn stífur, verkjaður eða orkulaus? Èg er með yfir 8 ára reynslu í nuddmeðferðum/bandvefslosun og hef ég hjálpað fjölda fólks að losa um vöðvabólgur, minnka verki og bæta blóðflæði til vefja og heila, með raunverulegum og varanlegum árangri. Að auki hef ég 15 ára reynslu sem þjálfari, þar sem ég hef undirbúið einstaklinga fyrir fitness-keppnir með frábærum árangri. Þessi djúpa þekking á líkamanum, ásamt sterkri innsýn í andlega og líkamlega heilsu, gerir mig að sannkölluðum viskubrunni þegar kemur að vellíðan og frammistöðu. Hvort sem markmiðið þitt er að losna við verki, auka orku, bæta líðan eða ná nýjum hæðum í þjálfun, þá ert þú á réttum stað. ✨ Taktu fyrsta skrefið í átt að betra lífi 👉 Bókaðu tíma í dag og finndu muninn á eigin líkama.

B
Bandvefslosun
60 min
Bolla nudd
60 min
Þ
Þjàlfun
60 min