For business
English
Choose a service
Afmæli - fjör og leikir í barnaafmælið
60 min
Er barnaafmæli? 🎉 Viltu vera með það heima hjá þér? Í einhverjum sal eða bara á næsta túni? Við komum með leikgleði, söng, sprell og fjör sem fylla afmælið af hlátri og gleði. Stjórnum leikjum, söngvum og sjáum um fjörið í klukkstund. Eftir það er tilvalið að bjóða uppá veitingar og það sem tilheyrir afmæli. Við sjáum um fjörið – þú slakar á!