For business
English
Choose a service
Öðruvísi markþjálfun með Völu
50 min
Öðruvísi markþjálfun er fyrir þau sem þrá innri ró og vilja vinna að sjálfsást og sjálfsvirðingu. Upplifir þú bugun, leiða, reiði, sektarkennd, sorg, stress eða aðra vanlíðan? Áttu erfitt með að tengjast þínum sönnu tilfinningum? Viltu læra að setja innri og ytri mörk eða vinna með tilfinningakveikjur (e. triggers)? Læra að hægja á og tengjast tilfinningum þínum betur? Þá er öðruvísi markþjálfun fyrir þig. Þú munt, á heildrænan hátt, læra að finna þínar sönnu tilfinningar og rödd.