For business
English
Choose a service
Þjónustuskoðanir með smurningu og síuskiptum
Fylgdu ferli framleiðanda um þjónustu sem tryggir hámarks endingu bílsins, endursöluvirði, áreiðanleika, öryggi og ábyrgð. Bókaðu núna
Tölvulestur (kóðalestur) - bilanagreining
Tölvulestur (kóðalestur) er bilanagreining og gefur vísbendingu um orsök bilunar. Viðskiptavinur ákveður hvort haldið er áfram með viðgerð
Tímareimaskipti
Mjög mikilvægt er að skipta um tímareim á réttum tíma háð akstri eða aldri bíls, hvort sem fyrr kemur. Vanræksla getur valdið tjóni á vél
Aðrar viðgerðir
Demparar, gormar og hemlar
Hemlar, demparar og gormar eru hluti af mikilvægum öryggisbúnaði bíla og þarfnast reglulegs viðhalds. Bókaðu tíma núna
Hjólabúnaður
Hjólabúnaður er hluti af mikilvægum öryggisbúnaði bíla og þarfnast reglulegs viðhalds. Bókaðu tíma núna
Framrúðuskipti, rúðuskipti og framrúðuviðgerðir
Við skiptum um framrúður skv. ferli framleiðanda bíls í samvinnu við Sjóvá, TM, VÍS og Vörð.
Önnur bílaþjónusta (Perur, rafgeymar, fjarstýringar, þurrkublöð og rúðuvökvi)
Við sinnum allri bílaþjónustu. Bókaðu tíma núna í smærri viðvik hér t.d. í leiðinni með annarri þjónustu eða sér
Drif, gírkassar og kúplingar
Véla-, gírkassa og viðgerðir á drifbúnaði geta verið flóknar. Bókaðu tíma núna, lýstu bilun og við höfum svo samband og gerum verðáætlun
Ábyrgðarviðgerðir og viðgerðir vegna innköllunar (Mazda, Peugeot, Citroën, Opel, Ford, Volvo og Polestar)
Uncategorized
Gift voucher details
Gift voucher details