
Okkar loforð: Friður & Farsæld
Skoðaðu hvernig fyrirtæki með tímabókanir um allan heim eru að nýta sér Noona til þess að róa hugann og auka tekjurnar
Byrjaðu frítt
Uppgötvaður léttari og þægilegri leið til þess að halda utan um tímabókanir.
Spjallaðu við okkur
Bókaðu demo fund með einhverjum úr teyminu til að hjálpa þér að komast af stað
Uppgötvaðu alla möguleikana með þessu öfluga bókunarkerfi!
Tímabókanir
Einfalt og öflugt tól fyrir gott skipulag
Sjá meira →
Netbókanir
Samþykktu netbókanir og fáðu inn nýja kúnna á einfaldan máta með Noona prófílnum þínum
Sjá meira →
Innbyggt sölukerfi
Umbyltu afgreiðsluferlinu þínu með auðvelda sölukerfinu okkar sem er hannað fyrir þitt fyrirtæki.
Sjá meira →
Skilaboð og áminningar
Það hefur aldrei verið léttara að ná til allra kúnnana þinna.
Sjá meira →
Eftir að hafa prufað nokkur önnur kerfi, þá líður mér eins og ég hafi loksins fundið snyrtilega og notendavæna lausn sem gerir mér kleift að einbeita mér meira að viðskiptavinunum mínum.

Dora | @flowbydora
Hvað í FAQanum?
Hvaða tæki þarf ég til að nota Noona HQ?
Noona HQ virkar á öllum tækum, hvar sem er og hvenær sem er. Sumir kjósa að nota tölvu, enda er auðveldara að skrifa á slíka græju. Aðrir kjósa spjaldtölvu til þess að geta valsað um frjáls með Noona HQ í hendi. Sumir nota bara gamla góða símann. Valið er þitt.
Kostar Noona HQ virkilega ekki neitt?
Hvernig get ég prófað Noona HQ?
Er þjónustan ykkar virkilega 24/7?
Hvenær sendast áminningar um tíma á viðskiptavini?
Get ég prófað ofurkraft áður en ég staðfesti áskrift?
Hvað gerist þegar prufutímabilinu lýkur?
Hvað gerist ef ég vil hætta í áskrift?
Hvernig virka netbeiðnir?
Hvað gerist eftir að ég samþykki eða hafna beiðni?
Hvaða upplýsingar þurfa viðskiptavinir að gefa upp til að geta bóka á netinu?
Get ég stjórnað hvaða starfsmenn og þjónustur birtast í netbeiðnum?
Þú getur byrjað í dag, án þess að fara í áskrift
Allir geta notað aðal partinn af kerfinu okkar algjörlega frítt… að eilífu. Við að vísu bjóðum uppá nokkra góða ofurkrafta en þeir eru algjörlega valkvæmir.