Sjálfsafgreiðslulausnir

Dragðu úr biðtíma og kostnaði

Með Noona sjálfsafgreiðslulausnum getur þú styrkt matsölustaðinn þinn með leifturhröðum, villulausum pöntunum.

Kiosk

Kiosk

Snertiskjár fyrir sjálfsafgreiðslu á staðnum

Snertiskjár fyrir sjálfsafgreiðslu á staðnum

Straumlínulagaðu pantanaferlið, auktu nýtni á starfsfólki og minnkaðu mannleg mistök. Komdu veitingarrekstrinum þínum inn í nútímann með Kiosk-lausnum Noona. Ýmsar stærðir og gerðir í boði.

Straumlínulagaðu pantanaferlið, auktu nýtni á starfsfólki og minnkaðu mannleg mistök. Komdu veitingarrekstrinum þínum inn í nútímann með Kiosk-lausnum Noona. Ýmsar stærðir og gerðir í boði.

Kiosk Mini

Kiosk Mini

Sjálfsafgreiðslulausn sem passar hvar sem er

Sjálfsafgreiðslulausn sem passar hvar sem er

Með minni útgáfunni af Kiosk geta veitingastaðir aukið afkastagetu hratt og örugglega.

Með minni útgáfunni af Kiosk geta veitingastaðir aukið afkastagetu hratt og örugglega.

Vefverslun

Vefverslun

Allt sem þú þarft til að selja á netinu

Allt sem þú þarft til að selja á netinu

Með uppfærðu vefverslunar viðmótinu okkar er nú ekkert mál að bæta við vefsölu á vefsíðu.

Með uppfærðu vefverslunar viðmótinu okkar er nú ekkert mál að bæta við vefsölu á vefsíðu.

QR pantanir

QR pantanir

Pantanir og greiðslur á öllum borðum

Pantanir og greiðslur á öllum borðum

Með einföldum QR kóða geta viðskiptavinir sjálfir séð um að panta og greiða fyrir sína pöntun.

Með einföldum QR kóða geta viðskiptavinir sjálfir séð um að panta og greiða fyrir sína pöntun.