
Sölukerfi
Sala & Skipulag
- allt á einum stað
Með Noona sölukerfinu getur þú haft allt sem að snýr að rekstrinum á sama stað - tímabókanir, viðskiptavinir, sala og allt þar á milli.
1.000.000+
Afgreiðslur





Bókhald og saga viðskiptavina er aðgengilegt og vel skipulagt sem gefur okkur góða yfirsýn yfir viðskiptin og auðveldar skipulag í rekstri.

Valgeir Einarsson | Kírópraktor
Allt sem að þú þarft til að skara fram úr
Reikningar
Þú getur prentað út reikninga eða sent þá beint í tölvupósti
Posatenging
Losnaðu við innsláttarvillurnar
Stuðningur við marga útgefendur
Frábært fyrir verktaka og fólk í stólaleigu
Nákvæmar skýrslur
Allt sem þú þarft að vita er þér innan handar
Auðveldar endurgreiðslur
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af endurgreiðslunum
Virkar hvar sem er
Á tölvu, síma eða spjaldtölvu. Þitt er valið
Óstöðvandi þjónusta
Við erum til staðar fyrir þig 24/7