
Kassakerfi
Fullkomin lausn til að hefja sölu í eigin persónu
Kassakerfi Noona er öflugt og notendavænt sölukerfi sem einfaldar veitingareksturinn þinn.

Samsetning af tölvubúnaði sem hentar þér
Tengist þráðlaust við prentara og kortalesara
Virkni án nettengingar
Allt í einu kerfi


Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum Noona
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma
Stjórnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn hvar og hvenær sem er
Snjallari sölulausnir
Notendavænt fyrir alla
Kassakerfi Noona er öflugt og notendavænt sölukerfi sem einfaldar reksturinn þinn
Stjórnstöðin
Taktu upplýstari ákvarðanir hraðar með því að nálgast rauntímaupplýsingar í skýinu
Virkni án nettengingar
Kassakerfi Noona heldur áfram að virka án nettengingar og uppfærir skýið um leið og nettenging kemur aftur á