Frítt bókunarkerfi fyrir heilsulindir 🚀

Sveigjanlegt dagatal, tímabókunar- og sölukerfi sem mun einfalda heilsulindinni þinni að stækka reksturinn.

Prufukeyrðu frítt, að eilífu.

Kjarni Noona HQ er og verður alltaf ókeypis að nota. Þú getur svo alltaf nælt þér í ofurkrafta, en þeir eru alveg valkvæmir.

Skoða verðskrá →

Netbókanir

Viðskiptavinir þínir geta bókað hvar sem er

Þú getur auðveldlega samþykkt og haldið utan um netbókanir á heimasíðunni þinni, Google, Facebook eða hvar sem að viðskiptavinir þínir eru.
Nú losnar þú við að bíða við símann 24/7.

Saga viðskiptavina

Allir viðskiptavinir þínir á einum stað

Með viðskiptavinalista Noona getur þú séð söguna yfir alla viðskiptavinina þína, alla tíma, öll skilaboð og allar sölur.

Sölukerfi

Seldu hraðar, Seldu meira

Einfaldaðu söluferlið með sölukerfinu okkar. Nýttu þér afslætti eða fyrri sölur til þess að auðvelda þér að selja meira!

Góðgæti sem hjálpa heilsulindinni þinni að vaxa

🗓️

Tímabóknir

Öflugt og notendavænt dagatal

📱

HQ appið

Reksturinn í vasanum

⚡️

Netbeiðnir

Gefðu símanum verðskuldað frí

👆

Dragðu og slepptu

Færðu tíma með einu "swipe'i"

🔔

Tilkynningar

Við látum vita þegar þú færð bókun

💬

SMS Připomínky

Ofurkraftur

Minntu á bókun 24 tímum fyrr

👥

Óteljandi starfsmenn

Taktu teymið með

✉️

Sjálfvirkar áminningar

Tölvupóstur og app tilkynningar

🗒

Viðskiptavinalistinn

Allar upplýsingar á einum stað

Ekkert meira skróp

Minnkaðu skróp með því að senda sjálfkrafa skilaboð til viðskiptavina fyrir tímann.

Ekkert meira þóknunargjald

Ekki borga fyrir nýja kúnna. Nýir viðskiptavinir finna þig frítt á Noona appinu.

Engin laus pláss

Filltu dagatalið þitt með því að leyfa viðskiptavinum að bóka sig auðveldlega í laus pláss

Langar þig að tala við manneskju?

Við elskum að leysa vandamál, drekka kaffi and tala við fyrirtækjaeigendur. Zoom, símtal eða töluvpóstur – Þú ræður!

Hafa samband →

Hvað í FAQanum?

Afhverju nota heilsulindir tímabókunarforrit?

Tímabókunarforrit fyrir nuddstofur hjálpar þeim verulega að auka skilvirkni og skipulag við reksturinn. Með Noona er auðvelt fyrir viðskiptavini að bóka og breyta tímunum sínum auk þess sem skróp minnkar með því að senda sjálfvirkar áminningar, og samtímis eru allar upplýsingar geymdar í viðskiptavinalistanum.

Hvernig get ég notað Noona við reksturinn á heilsulindinni minni?

Til að byrja þarft þú einfaldlega að búa til aðgang með hlekknum efst í hægra horninu og fylgja leiðbeiningunum þar. Það er ekki nauðsynlegt að skrá niður greiðslukort. Með fría aðgangnum þínum getur þú byrjað að taka við og halda utan um netbókanir auk þess sem þú birtist á markaðstorgi Noona.

Kostar Noona virkilega ekki neitt fyrir heilsulindir?

Rétt! Það er frítt að nota Noona eins lengi og þú vilt. Fría útgáfan inniheldur allar einföldustu virknirnar sem hjálpa þér að gera stofuna skilvirkari. Þú getur tekið næsta skref hvenær sem er með því að bæta við þig ofurkröftum sem að kosta og hjálpa þér og fyrirtækinu þínu að vaxa enn frekar.

Hvaða tæki þarf ég til þess að nota Noona HQ?

Noona HQ virkar á öllum tækjum, hvar og hvenær sem er. Sumir kjósa að nota tölvur, þar sem að það er auðveldara að skrifa á þeim. Aðrir vilja frekar nota spjaldtölvu til að geta hreyft sig um. Og enn aðrir nota dagatalið bara á símanum sínum. Þitt er valið.

Hvernig set ég upp Noona aðganginn fyrir heilsulindina mína?

Með því að skrá þig inn með hlekknum efst í hægra horninu getur þú búið til Noona aðganginn fyrir hársnyrtistofuna þína, sem að gerir þér kleift að birtast á markaðstorgi Noona. Ekki gleyma að þú borgar ekkert þóknunargjald fyrir viðskiptavini sem að koma til þín í gegnum markaðstrog Noona.

Sjáðu hvað aðrir segja

nail salon owner
Catarina
@meraki.saudemovimento

Það að byrja með Noona HQ hefur einfaldað umsjón með tímabókunum svo mikið.

Viðskiptavinir geta séð hvaða þjónustur við bjóðum uppá og hvenær við erum laus á mjög skýran og notendavænan hátt, á sama tíma og við náum að stjórna tíma okkar og auðlyndum á skilvirkari hátt.

Þar að auki höfum við aðgengi að tölfræðiupplýsingum um reksturinn okkar sem hjálpar okkur að skipuleggja og bæta viðskiptaáætlunina!

Þú getur byrjað í dag, án þess að fara í áskrift

Allir geta notað aðal partinn af kerfinu okkar algjörlega frítt… að eilífu. Við að vísu bjóðum uppá nokkra góða ofurkrafta en þeir eru algjörlega valkvæmir.