
Hvað í FAQanum?
Hvaða tæki þarf ég til að nota Noona HQ?
Noona HQ virkar á öllum tækum, hvar sem er og hvenær sem er. Sumir kjósa að nota tölvu, enda er auðveldara að skrifa á slíka græju. Aðrir kjósa spjaldtölvu til þess að geta valsað um frjáls með Noona HQ í hendi. Sumir nota bara gamla góða símann. Valið er þitt.
Kostar Noona HQ virkilega ekki neitt?
Hvernig get ég prófað Noona HQ?
Er þjónustan ykkar virkilega 24/7?
Hvenær sendast áminningar um tíma á viðskiptavini?
Get ég prófað ofurkraft áður en ég staðfesti áskrift?
Hvað gerist þegar prufutímabilinu lýkur?
Hvað gerist ef ég vil hætta í áskrift?
Hvernig virka netbeiðnir?
Hvað gerist eftir að ég samþykki eða hafna beiðni?
Hvaða upplýsingar þurfa viðskiptavinir að gefa upp til að geta bóka á netinu?
Get ég stjórnað hvaða starfsmenn og þjónustur birtast í netbeiðnum?