
Hvað í FAQanum?
Hvaða tæki þarf ég til að nota Noona HQ?
Noona HQ virkar á öllum tækum, hvar sem er og hvenær sem er. Sumir kjósa að nota tölvu, enda er auðveldara að skrifa á slíka græju. Aðrir kjósa spjaldtölvu til þess að geta valsað um frjáls með Noona HQ í hendi. Sumir nota bara gamla góða símann. Valið er þitt.