
Byrjaðu frítt
Endaðu með ofurkrafta
Þú getur notað fría útgáfu af Noona HQ eins og þú vilt.
Þú getur líka bætt við þig virkni sem er sérhönnuð til að hjálpa þér að ná meira úr rekstrinum.
Við köllum það það "ofurkrafta".
Byrjaðu frítt
Græjaðu reksturinn án þess að borga krónu
0 kr/mán
Ótakmarkaðar tímabókanir
Netbókanir
iOS og Android app
Ótakmarkaðir starfsmenn
Ótakmörkuð svæði
Email áminningar
Listi yfir viðskiptavini
Tölfræði um reksturinn
Taktu reksturinn á næsta stall
Þú getur hvenær sem er bætt við þig ofurkröftum, og hvenær sem er snúið til baka.
Ofurbókanir
Taktu reksturinn á næsta stall
4.000 kr / mán
+ 990 kr / mán per starfsmann
Saga viðskiptavina
SMS Herferðir
Biðlistar og minnismiðar
Netbókanir á þína vefsíðu
Sölukerfi
Allur reksturinn á einum stað
2.000 kr / mán
+ 1.990 kr /mán per starfsmann
Sérhannað sölukerfi fyrir þjónusturekstur
Utanumhald um gjafabréf
Vertu með sölutölurnar á hreinu
Frítt eða ofurkraftar?
Fría útgáfan
Ofurbókanir
+ 990 kr per starfsmann
Reksturinn á einum stað
Gerðu það sem þú gerir best, við sjáum um rest.
Hvað í FAQanum?
Hvaða tæki þarf ég til að nota Noona HQ?
Noona HQ virkar á öllum tækum, hvar sem er og hvenær sem er. Sumir kjósa að nota tölvu, enda er auðveldara að skrifa á slíka græju. Aðrir kjósa spjaldtölvu til þess að geta valsað um frjáls með Noona HQ í hendi. Sumir nota bara gamla góða símann. Valið er þitt.
Kostar Noona HQ virkilega ekki neitt?
Hvernig get ég prófað Noona HQ?
Er þjónustan ykkar virkilega 24/7?
Hvenær sendast áminningar um tíma á viðskiptavini?
Get ég prófað ofurkraft áður en ég staðfesti áskrift?
Hvað gerist þegar prufutímabilinu lýkur?
Hvað gerist ef ég vil hætta í áskrift?
Hvernig virka netbeiðnir?
Hvað gerist eftir að ég samþykki eða hafna beiðni?
Hvaða upplýsingar þurfa viðskiptavinir að gefa upp til að geta bóka á netinu?
Get ég stjórnað hvaða starfsmenn og þjónustur birtast í netbeiðnum?
Þú getur byrjað í dag, án þess að fara í áskrift
Allir geta notað aðal partinn af kerfinu okkar algjörlega frítt… að eilífu. Við að vísu bjóðum uppá nokkra góða ofurkrafta en þeir eru algjörlega valkvæmir.