QR pantanir

Pantanir og greiðslur beint frá borðinu

Viðskiptavinir geta auðveldlega skoðað vöruúrval, lagt inn pantanir og greitt fyrir pöntun með því að skanna QR-kóða með símanum sínum.

Pöntun á methraða

Pöntun á methraða

Stök vara eða framlenging á öðrum sölulausnum Noona

Stök vara eða framlenging á öðrum sölulausnum Noona

Þú getur verið með QR pantanir óháð öðrum sölulausnum Noona með óaðfinnanlegri tengingu við einn eða fleiri prentara.

Þú getur verið með QR pantanir óháð öðrum sölulausnum Noona með óaðfinnanlegri tengingu við einn eða fleiri prentara.

Þínar reglur

Þínar reglur

Notendavænt viðmót í stjórnstöðinni

Notendavænt viðmót í stjórnstöðinni

Uppgötvaðu hvernig þú stýrir pöntunum í gegnum QR-sölulausn Noona. Þinn veitingastaður, þínar reglur.

Uppgötvaðu hvernig þú stýrir pöntunum í gegnum QR-sölulausn Noona. Þinn veitingastaður, þínar reglur.

Snertilaus sjálfsafgreiðsla

Sjálfvirkni

Kerfið er fullkomlega sérsníðanlegt, sem gerir fyrirtækinu kleift að uppfæra vöruúrval og greiðsluferli hvenær sem er

Notendavænt

Sjálfsafgreiðslulausn með notendavænt viðmót fyrir alla. Fyrir þig, fyrirtækið þitt, starfsfólk þitt og viðskiptavini þína

Sparar tíma og kostnað

Dregur úr biðtíma viðskiptavina og gefur starfsfólkinu þínu tíma og svigrúm til þess að sinna öðrum verkefnum