Nýr fídus

Tvíhliða Google Calendar Samþætting

Hvað er nýtt?

Á síðasta ári byggðum við Google Calendar samþættingu við Noona HQ, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að tengja Noona HQ dagatalið auðveldlega við Google dagatalið sitt.

Upphaflega samþættingin gerði notendum kleift að sjá tímabókanir sem eiga uppruna sinn í Noona HQ dagatalinu í Google dagatalinu þeirra, en nú höfum við tekið þessa samþættingu skrefinu lengra.

Með tvíhliða Google Calendar samþættingu geta notendur nú tengt saman dagatölin sín að fullu á milli Noona HQ og Google Calendar.

Hvernig virkar þetta?

Ef þú velur að virkja tenginguna milli þessara tveggja dagatala verður Noona HQ dagatalið þitt að fullu samstillt við Google dagatalið þitt og öfugt. Þetta þýðir að þú munt sjá „Noona“ dagatal inni í Google dagatalinu þínu þar sem þú getur séð allar tímabókanir og búið til Frítíma (e. Blocked Time) inn í Noona HQ beint úr Google dagatalinu.

 • Ef þú býrð til viðburð í Google dagatali mun hann nú birtast sem Frítími (e. Blocked Time) í Noona HQ dagatalinu þínu.

 • Ef þú færir viðburð í Google dagatali verður hann einnig færður í Noona HQ dagatalinu og öfugt.

 • Ef þú eyðir viðburði í Google dagatali verður honum einnig eytt í Noona HQ dagatalinu og öfugt.

Við erum mjög spennt fyrir þessari betrumbætingu og við vonum að hún skapi enn meiri þægindi fyrir þig 🖤

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf