Nýr fídus

Pásur

Við erum spennt að tilkynna að núna er loksins hægt að tengja pásur við tímabókanir á Noona HQ! Þessi virkni gerir þér kleift að fá pásu sem að kemur sjálfkrafa á eftir bókun og tryggir þér nægan tíma til þess að ganga frá og gera allt klárt fyrir næsta viðskiptavin.

Helsu kostir:

 1. Aukin skilvirkni: Með pásunum getur þú á einfaldan hátt stjórnað bilinu á milli tímabókana sem kemur í veg fyrir stress og skilar sér í betri þjónustu til viðskiptavina.

 2. Minni ruglingur: Nú sjá viðskiptavinir bara tímann sem er ætlaður þeim, ekki “lengd + pása” eins og það hefur verið hingað til. 60 mín bókun með 15 mín pásu birtist núna á netinu bara sem 60 mín tími 💪

 3. Sérsniðinar lengdir á pásum: Þú stjórnar því hvað pásan er löng með því að tengja hana við ákveðna þjónustu. Þannig er t.d. hægt að velja hvort þú þurfir stuttar 10 mínútur í frágang eða 15 mínútur til betri undirbúnings.

Þú getur sett inn pásur á þjónustum með því að fara inn í þjónustulistann þinn á Noona HQ og bætt við pásu í þær þjónustur þar sem það á við. Þegar að það er komið munu pásurnar sjálfkrafa bætast við framtíðar-bókanir og byrja að auðvelda þér skipulagið.

Við vonum að þessi uppfærsla muni bæta upplifun þína af Noona HQ og auðvelda þér reksturinn. Eins og alltaf er öll endurgjöf velkomin og hvetjum þig til þess að hafa samband við okkur ef að þú hefur eitthverjar spurningar eða vantar aðstoð ❤️

Aðrar breytingar og lagfæringar

 • Fráteknir tímar

 • Hægt að hlaða niður reikningnum fyrir Noona HQ áskriftinni

 • Hlutfall og upphæð vsk. sést nú bara á reikningnum sem að eru með vsk prósentu

 • Betri og nákvæmari stjórn á staðsetningunni sem að birtist á Noona prófílnum þínum

 • Betri meðhöndlun á viðskiptavinum sem hafa mögulega verið tvískráðir

 • AM/PM stuðningur fyrir vini okkar í Bandaríkjunum og annars staðar!

 • … og fleira

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf