Nýr fídus

Viðskiptavinahópar

Við vorum að gefa út nýja uppfærslu á Noona HQ! Uppfærslan leggur áherslu á að auðvelda söluaðilum að skilgreina það sem við köllum Viðskiptavinahópar.

Hvað eru viðskiptavinahópar?

Viðskiptavinahópar er nýjung innan Noona HQ sem gerir söluaðilum kleift að flokka viðskiptavini sína í mismunandi hópa og til dæmis ákveða önnur verð fyrir þessa hópa. Þessi viðbót er sérstaklega gagnleg í þjónustugeiranum þar sem tryggð viðskiptavina gegnir lykilhlutverki og söluaðilar eru oft með mismunandi verð á þjónustunum sínum fyrir vini, fjölskyldu eða fastakúnna.

Helstu kostir viðskiptavinahópa:

 1. Sérhannaðir viðskiptavinaflokkar: Söluaðilar geta nú flokkað viðskiptavini í mismunandi hópa.

 2. Sveigjanleg verð: Með viðskiptavinahópum hafa söluaðilar nú tækifæri á að setja mismunandi verð á hverja þjónustu, fyrir hvern viðskiptavinahóp. Þessi uppfærsla gerir söluaðilum kleift að fínstilla verðlagningu til að koma til móts við mismunandi viðskiptavini, eins og til dæmis fjölskyldu og vini.

 3. Góð upplifun og viðskiptavild: Notendur á Noona munu sjá mismunandi verð fyrir ákveðnar þjónustur ef þeir tilheyra tilteknum hópi viðskiptavina. Þessi eiginleiki gerir það að verkum að ef einstaklingur tilheyrir hópi viðskiptavina sem fá betri verð, þá sér sá einstaklingur verðin sem eru viðeigandi fyrir þann notanda. Þetta gefur þjónustunum persónulegan blæ og betrumbætir upplifun notenda ásamt því að sýna góða viðskiptavild.

Viðskiptavinahópar er frábær leið til að byggja upp betri tengsl við viðskiptavini og bjóða þeim sérsniðin verð.

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf