Bæting

Byrjaðu frítt

Við höfum alltaf boðið upp á 14 daga prufutímabil, en stundum duga 14 dagar ekki til og fyrirtæki þurfa lengri tíma til þess að prófa allt sem að Noona hefur upp á að bjóða.

Enn fremur viljum við ekki að peningar komi í veg fyrir að sumir geti nýtt sér Noona og þar af leiðandi birtist þjónustan þeirra ekki á sístækkandi Noona markaðstorginu.

Þess vegna höfum við ákveðið að bjóða upp á ótímabundna fría útgáfu af Noona HQ svo þú getir birst á markaðstorginu þér að kostnaðarlausu.

Hvað er í boði í fríu útgáfunni af Noona HQ? Góð spurning! Þú getur:

 1. búið til aðgang

 2. sett upp lista yfir þjónusturnar þínar

 3. boðið öllum samstarfsfélögum þínum að birtast á dagatalinu

 4. sótt Noona HQ appið í símann

 5. bókað tíma á dagatalinu þínu í Noona HQ

 6. … og síðast en ekki síst fengið tímabókanir í gegnum Noona.

Til viðbóar getur þú líka fengið frítt prufutímabil á báðum áskriftarleiðunum sem að við bjóðum upp á: Ofurbókunum og Sölukerfinu.

Hvernig gætu þessar áskriftarleiðir nýst þér?

Ofurbókanir

 1. Ótakmörkuð viðskiptavinasaga: í fríu útgáfunni getur þú ekki séð alla söguna yfir fyrri heimsóknir og kaup viðskiptavina

 2. SMS áminningar og herferðir

 3. Biðlistar og minnismiðar birtast í dagatalinu þínu, akkúrat þar sem þú þarft þá

 4. Auka valmöguleikar yfir netbeiðnir

 5. Hægt að samþykkja eða hafna tímabókunum

 6. Hægt að leyfa viðskiptavinum að bóka án þess að skrá sig inn með símanúmeri

 7. Hægt að taka við tímabókunum í gegnum þína eigin vefsíðu!

 8. Og fleira…

Sölukerfið

Enn meiri þægindin með allt á einum stað: viðskiptavin, tímabókanir og sölur!

Sölukerfið okkar er sérstaklega hannað fyrir fólk sem bíður upp þjónustur með tímabókunum og er því hraðasta og þægilegasta sölukerfið fyrir þig.

Sölukerfið er hannað til þess að auka vörusölu þar sem að þú getur séð hvað viðskiptavinurinn keypti síðast, sem gerir hann enn líklegri til að kaupa það aftur.

Hér getur þú lesið meira um sölukerfið.

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf