Nýr fídus

Betrumbættir biðlistar

Við hjá Noona teljum okkur mjög lánsöm að fá að þjónusta hæfileikaríka þjónustuveitendur og frábær fyrirtæki í auknu mæli. Eitt af því sem við höfum tekið eftir síðan við hófum okkar vegferð er að allir þessir frábæru aðilar sem við þjónustum eiga eitt sameiginlegt:

☝🏼 Dagatöl þeirra eru fullbókuð!

Einstaklingar sem skara fram úr í þjónustugeiranum eiga oft á tíðum aragrúa af viðskiptavinum sem elska að stunda viðskipti við þau, en það getur svo sannarlega verið lúxus-vandamál sem býr til hausverki. Til að hjálpa viðskiptavinum okkar að einfalda líf sitt höfum við ákveðið að betrumbæta Biðlistana í Noona!

Viðskiptavinir skrá sig á biðlista í gegnum Noona Appið

Þegar Noona notandi er að leita eftir þjónustu getur hann með mjög einföldum hætti skráð sig á biðlista ef hann finnur ekki tíma sem hentar sér. Þetta er sérstaklega þæginlegt fyrir notendur sem þurfa nauðsynlega á þjónustunni að halda en eiga erfitt með að finna tíma sem passar inn í dagatalið. Við eigum það öll sameiginlegt að vera mjög upptekin inn á milli 🤷🏼‍♀️

Noona notendur eru beðnir um að velja þjónustu og þjónustuveitanda áður en þau skrá sig á biðlista

Þegar Noona otandi hefur skráð sig á biðlista, þá geta þau auðveldlega afskráð sig af biðlistanum frá heimaskjánum í Noona appinu.

Ef þjónustuveitandi ákveður síðan að bóka Noona notandann, þá fær hann staðfestingu í SMS-i eins og/eða tölvupósti, eins og gerist í hvert skipti sem Noona notandi er bókaður í tíma.

Betrumbættir biðlistar í Noona HQ

In Noona HQ, you can now see a list of all your waitlist entries and filter the list to only display waitlist entries relevant for specific staff members or depending on the duration of services requested. This way, you can easily spot gaps in your calendar and fill them with appointments from the Waitlist! To book an appointment from the Waitlist, just click the “Book” button and click on a timeslot in your calendar to move it from the Waitlist to the calendar.

Í Noona HQ geturðu séð lista yfir allar biðlistafærslur þínar og síað listann þannig að hann birtir aðeins biðlistafærslur sem skipta máli fyrir tiltekna starfsmenn eða eftir lengd þjónustu sem óskað er eftir. Þannig er auðveldlega hægt að koma auga á göt í dagatalinu þínu og fyllt þær með tímum af biðlistanum! Til að bóka tíma af biðlistanum þarf bara að smella á „Bóka“ hnappinn og velja tíma í dagatalinu til að færa viðskiptavininn af biðlistanum og yfir á dagatalið.

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf