Nýr fídus

Klippikort

Sem fyrirtækjaeigandi er svokallað „customer lifetime value“ (CLV) eða líftímavirði viðskiptavinar einn mikilvægasti viðskiptamælikvarði sem að þú getur fylgst með, en þetta segir til um hversu mikinn gróða viðskiptavinur mun færa fyrirtækinu frá því að hann mætir í fyrsta skiptið til þín og þangað til að hann fer út úr síðasta tímanum sínum.

Það er ýmislegt sem að þú getur gert til þess að hafa áhrif á þetta, en í grunninn eru það tveir meginn þættir:

 1. Fá viðskiptavini til að bóka sem flesta tíma (bæði oftar og yfir lengri tíma)

 2. Selja fleiri vörur og þjónustur í hverri heimsókn

Við erum spennt að kynna ykkur fyrir nýjum möguleika í Noona HQ sem mun auka velgengni í báðum þáttum: Klippikort!

Klippikortin eru fyrirframgreidd kort sem að viðskiptavinir geta keypt til þess að borga fyrir ákveðna tíma eða þjónustur áður en hún á sér stað.

Klippikortin bjóða viðskiptavinum oftast upp á afslátt eða sérstakt tilboð þar sem að þau eru fyrirframgreidd. Til dæmis getur viðskiptavinur keypt fimm skipta klippikort hjá nuddara eða hárgreiðslustofu og í staðinn fengið afslátt af hverju skipti.

Mörg fyrirtæki sem að reiða sig á tímabókanir hafa náð mikilli velgengni með því að verðlauna starfsmönnum og verktökum fyrir sölu á slíkum kortum þar sem að með sölunni hefur þeim tekist að breyta nýjum viðskiptavini í fastakúnna og komið í veg fyrir að viðskiptavinurinn ákveði að leita annað.

Þess vegna hvetjum við þig til þess að nýta þér þessa öflugu virkni. Noona HQ gerir það ofur einfalt að halda utan um klippikortin!

Aðrar breytingar og lagfæringar

 • Fyrir þá sem að eru í sölukerfinu er nú hægt að velja þrjár nýjar greiðsluleiðir: „Handvirk kortagreiðsla”, „Millifæra“ og „Greiðsluforrit“. Þú getur ennþá valið „annað” sem greiðsluleið, en þetta getur t.d. auðveldað bókhaldið

 • … og fleira!

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf

Spjallaðu við okkur

Skoðaðu hvernig Noona HQ gæti hentað þér og fáðu leiðsögn um kerfið

Horfa á sýnikennslu

Skoðaðu hvernig og afhverju Noona á 15 mínútum

Fáðu fleiri bókanir með minni fyrirhöfn

 • Sölukerfi

  Netbókanir

  Tímabókanir

  SMS herferðir

  Ótakmörkuð viðskiptavinasaga

  Áminningar fyrir tíma

  Sérsniðnir aukareitir

  Sveigjanleg gjafabréf