Við þjónum þeim sem þjóna

Síðan 2014 hefur það verið okkar eina markmið að hjálpa fólki eins og þér að einfalda og styrkja reksturinn sinn.

Lestu Noona manifestóið →

Allt sem þú þarft til að vera upp á þitt besta

Auðveld umsjón með tímabókunum

Yfirsýn yfir bókanir

Síðan 2014 höfum við varið óhóflega miklum tíma í að fínpússa hvert smáatriði í dagatali Noona HQ.

Niðurstaðan er, að okkar mati, göldrum líkust.

Í dagatali Noona HQ getur þú:
- Séð allar tímabókanirnar þínar á einum stað
- Bókað tíma sem endurtaka sig
- Dregið tíma til að færa þá
- Afritað og límt tíma
- Bókað nýja viðskiptavini öskufljótt
- Bókað fastakúnna enn hraðar
-‍

Lærðu meira um dagatalið hér

Heimsóknarsaga viðskiptavina

Saga viðskiptavina

Tryggð viðskiptavina skiptir öllu í þessum bransa. Frábær leið til að byggja tryggð er að byggja upp persónuleg sambönd.

En það getur verið erfitt að muna allt um alla. Þess vegna geymum við upplýsingar um: 

- Hvaða þjónustu viðkomandi fékk seinast
- Hvað hann borgaði fyrir þjónustuna
- Hvort hann mætti eða skrópaði
- Hvaða vöru hann keypti
- Hverskyns athugasemdir sem þú hefur
- Hvað annað sem þér dettur í hug

Lestu meira hér

Netbókanir

Síminn á hilluna? 

Með netbeiðnum geta viðskiptavinir bókað hjá þér tíma án þess að bögga þig.

Þetta er nokkuð einfalt:

1. Viðskiptavinur bókar hjá þér tíma, en það getur hann einungis gert þegar þú ert laus.
2. Þú færð tilkynningu í Noona HQ appið
3. Þú samþykkir eða hafnar tímanum þegar þú vilt (valkvæmt skref)

Kíktu á Noona vefinn eða appið til að skoða nánar hvernig netbeiðnir virka.

Sjáðu hvað fólk er að segja um Noona HQ 💬

salon owner
Magni Bernhardsson
@kiropraktorstofa_islands

Noona HQ hefur auðveldað utanumhald og þar af leiðandi einfaldað og aukið öryggi ferla í kringum hvern og einn viðskiptavin. Ekki er verra að álag á síma hefur minnkað um allt að 40% eftir að við opnuðum fyrir bókanir á vefsíðunni okkar og á Noona. 🚀

hair salon owner
Valgeir Einarsson
@lifkiro

Noona HQ er fljótlegt og einfalt í notkun sem er lykilkostur í afgreiðslu sem krefst mikils flæðis og þarf að ganga auðveldlega fyrir sig.

Bókhald og saga viðskiptavina er aðgengilegt og vel skipulagt sem gefur okkur góða yfirsýn yfir viðskiptin og auðveldar skipulag í rekstri.

nail salon owner
Catarina
@meraki.saudemovimento

Það að byrja með Noona HQ hefur einfaldað umsjón með tímabókunum svo mikið.

Viðskiptavinir geta séð hvaða þjónustur við bjóðum uppá og hvenær við erum laus á mjög skýran og notendavænan hátt, á sama tíma og við náum að stjórna tíma okkar og auðlyndum á skilvirkari hátt.

Þar að auki höfum við aðgengi að tölfræðiupplýsingum um reksturinn okkar sem hjálpar okkur að skipuleggja og bæta viðskiptaáætlunina!

Hair dresser
Dora
@flowbydora

Eftir að hafa prufað nokkur önnur kerfi, þá líður mér eins og ég hafi loksins fundið snyrtilega og notendavæna lausn sem gerir mér kleift að einbeita mér meira að viðskiptavinunum mínum.

Ég treysti alfarið á Noona til að sjá um tímafrek og “leiðinleg” verkefni og það gerir það líka vel. Bæði ég og viðskiptavinir mínir elska Noona!

Babershop owner
Gunnar Malmquist
@studio11o

Noona HQ gerir vinnuna mína sem fyrirtækjaeigandi svo miklu einfaldari og gerir mér kleift að einbeita mér að því að klippa hár ✂️

baber
João Ramos
@rhamushair

Noona HQ er mjög verðmætt tól sem er fullkomlega sérsniðið til að tækla allar mínar þarfir og áskoranir.

Það á ekki einungist við um kerfið heldur er teymið á bakvið það frábært. Þau eru áreiðanleg, klár, tiltæk, einstaklega góð í samskiptum og mjög vinaleg!

Ég mæli með Noona HQ fyrir alla sem eru að leita að mjög skilvirku og áhrifaríku kerfi til að sjá um þeirra faglega skipulag. Við sjáum fyrir okkur að vinna með þeim til lengri tíma litið.

Hair stylists
Jóhanna
@uniqueharogspa

Noona HQ notendavænt frá A til Ö.

Netbeiðnirnar eru algjör snilld. Við eyðum miklu minni tíma að svara símtölum.alan hefur einnig aukist töluvert, ásamt þjónustustiginu okkar.

Ég mæli með Noona 100%.

salon owner
Magni Bernhardsson
@kiropraktorstofa_islands

Noona HQ hefur auðveldað utanumhald og þar af leiðandi einfaldað og aukið öryggi ferla í kringum hvern og einn viðskiptavin. Ekki er verra að álag á síma hefur minnkað um allt að 40% eftir að við opnuðum fyrir bókanir á vefsíðunni okkar og á Noona. 🚀

hair salon owner
Valgeir Einarsson
@lifkiro

Noona HQ er fljótlegt og einfalt í notkun sem er lykilkostur í afgreiðslu sem krefst mikils flæðis og þarf að ganga auðveldlega fyrir sig.

Bókhald og saga viðskiptavina er aðgengilegt og vel skipulagt sem gefur okkur góða yfirsýn yfir viðskiptin og auðveldar skipulag í rekstri.

nail salon owner
Catarina
@meraki.saudemovimento

Það að byrja með Noona HQ hefur einfaldað umsjón með tímabókunum svo mikið.

Viðskiptavinir geta séð hvaða þjónustur við bjóðum uppá og hvenær við erum laus á mjög skýran og notendavænan hátt, á sama tíma og við náum að stjórna tíma okkar og auðlyndum á skilvirkari hátt.

Þar að auki höfum við aðgengi að tölfræðiupplýsingum um reksturinn okkar sem hjálpar okkur að skipuleggja og bæta viðskiptaáætlunina!

Hair dresser
Dora
@flowbydora

Eftir að hafa prufað nokkur önnur kerfi, þá líður mér eins og ég hafi loksins fundið snyrtilega og notendavæna lausn sem gerir mér kleift að einbeita mér meira að viðskiptavinunum mínum.

Ég treysti alfarið á Noona til að sjá um tímafrek og “leiðinleg” verkefni og það gerir það líka vel. Bæði ég og viðskiptavinir mínir elska Noona!

Babershop owner
Gunnar Malmquist
@studio11o

Noona HQ gerir vinnuna mína sem fyrirtækjaeigandi svo miklu einfaldari og gerir mér kleift að einbeita mér að því að klippa hár ✂️

baber
João Ramos
@rhamushair

Noona HQ er mjög verðmætt tól sem er fullkomlega sérsniðið til að tækla allar mínar þarfir og áskoranir.

Það á ekki einungist við um kerfið heldur er teymið á bakvið það frábært. Þau eru áreiðanleg, klár, tiltæk, einstaklega góð í samskiptum og mjög vinaleg!

Ég mæli með Noona HQ fyrir alla sem eru að leita að mjög skilvirku og áhrifaríku kerfi til að sjá um þeirra faglega skipulag. Við sjáum fyrir okkur að vinna með þeim til lengri tíma litið.

Hair stylists
Jóhanna
@uniqueharogspa

Noona HQ notendavænt frá A til Ö.

Netbeiðnirnar eru algjör snilld. Við eyðum miklu minni tíma að svara símtölum.alan hefur einnig aukist töluvert, ásamt þjónustustiginu okkar.

Ég mæli með Noona 100%.

Prufukeyrðu frítt, að eilífu.

Kjarni Noona HQ er og verður alltaf ókeypis að nota. Þú getur svo alltaf nælt þér í ofurkrafta, en þeir eru alveg valkvæmir.

Skoða verðskrá →

Viltu frekar prófa appið?

Noona HQ Booking software
Noona on Apple app storeNoona on Google Play store

Langar þig að tala við manneskju?

Við elskum að leysa vandamál, drekka kaffi and tala við fyrirtækjaeigendur. Zoom, símtal eða töluvpóstur – Þú ræður!

Hafa samband →

Vertu þar sem 100.000 íslendingar eru nú þegar - á Noona

Þú getur byrjað í dag, án þess að fara í áskrift

Allir geta notað aðal partinn af kerfinu okkar algjörlega frítt… að eilífu. Við að vísu bjóðum uppá nokkra góða ofurkrafta en þeir eru algjörlega valkvæmir.